Heimildin
heimildin.bsky.social
Heimildin
@heimildin.bsky.social
Heimildin er óháður fjölmiðill sem stundar rannsóknarblaðamennsku. Hún varð til við sameiningu Kjarnans og Stundarinnar í janúar 2023.
Herveldið Rússland færir út kvíarnar. Eft­ir upp­lausn Wagner-sveit­anna tók rík­is­herinn við í Afríku.
heimildin.is/grein/25580/...
Afríkusveitir Rússa í sex löndum
Eftir upplausn Wagner-sveitanna tók ríkisher Rússland við.
heimildin.is
November 17, 2025 at 10:52 AM
Sveit­ar­stjórn­ar­fullt­rú­um í Reykja­vík, Mos­fells­bæ, Vest­manna­eyj­um, Hafnar­firði og Ár­borg hef­ur fjölg­að um 20 frá kosn­ing­un­um 2010. Al­mennt hef­ur full­trú­um fækk­að eft­ir sam­ein­ing­ar 30 sveit­ar­fé­laga á tíma­bil­inu.
heimildin.is/grein/25579/...
Sveitarstjórnarfulltrúum fækkar
Sveitarstjórnarfulltrúum í Reykjavík, Mosfellsbæ, Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og Árborg hefur fjölgað um 20 frá kosningunum 2010. Almennt hefur fulltrúum fækkað eftir sameiningar 30 sveitarfélaga á tímabilinu.
heimildin.is
November 17, 2025 at 10:33 AM
Donald Trump segist ekkert hafa að fela og styður nú birtingu Epstein-skjalanna.

heimildin.is/grein/25578/...
Trump skiptir um skoðun og styður nú birtingu Epstein-skjalanna
Donald Trump segist ekkert hafa að fela og styður nú birtingu Epstein-skjalanna.
heimildin.is
November 17, 2025 at 8:14 AM
„Tími er kominn til að við áttum okkur á því að við þurfum ekki lengur að haga okkur eins og ómagar á framfæri erlendrar auðhyggjuafla en getum sjálf nýtt auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta,“ skrifar Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri.

heimildin.is/grein/25577/...
HS Orka og súru berin
Tími er kominn til að við áttum okkur á því að við þurfum ekki lengur að haga okkur eins og ómagar á framfæri erlendrar auðhyggjuafla en getum sjálf nýtt auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta.
heimildin.is
November 17, 2025 at 7:51 AM
Ingvar S. Birgisson, stjórnarmaður RÚV, skoðar hvort hann eigi að leggja fram tillögu um að hlutleysi Ríkisútvarpsins verði skoðað. Hugmyndin kviknaði út af skoðun BBC í tengslum við myndskeið sem sýndi Donald Trump í villandi ljósi.

heimildin.is/grein/25571/...
Stjórnarmaður íhugar tillögu um að skoða hlutleysi RÚV
Ingvar S. Birgisson, stjórnarmaður RÚV, skoðar hvort hann eigi að leggja fram tillögu um að hlutleysi Ríkisútvarpsins verði skoðað. Hugmyndin kviknaði út af skoðun BBC í tengslum við myndskeið sem sýndi Donald Trump í villandi ljósi.
heimildin.is
November 16, 2025 at 6:01 PM
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

heimildin.is/grein/25566/...
Heimildin
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum.
heimildin.is
November 16, 2025 at 12:33 PM
Úkraínuforseti boðar umfangsmiklar umbætur í ríkisreknum orkufyrirtækjum eftir að upp komst um umtalsverð fjárdráttarmál sem hafa vakið reiði almennings og áhyggjur bandamanna.

heimildin.is/grein/25575/...
Zelensky boðar yfirhalningu spilltra orkufyrirtækja Úkraínu
Úkraínuforseti boðar umfangsmiklar umbætur í ríkisreknum orkufyrirtækjum eftir að upp komst um umtalsverð fjárdráttarmál sem hafa vakið reiði almennings og áhyggjur bandamanna.
heimildin.is
November 16, 2025 at 10:11 AM
Margir þekkja hið vinsæla lag Kim Larsen, Jutlandia, en það hefst á orðunum „Det var i 1949 eller cirka der omkring da der var krig I Korea“. Færri þekkja sögu þessa merka skips sem hófst árið 1934 og lauk fyrir 60 árum í Bilbao á Spáni.

heimildin.is/grein/25570/...
Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
Margir þekkja hið vinsæla lag Kim Larsen, Jutlandia, en það hefst á orðunum „Det var i 1949 eller cirka der omkring da der var krig I Korea“. Færri þekkja sögu þessa merka skips sem hófst árið 1934 og lauk fyrir 60 árum í Bilbao á Spáni.
heimildin.is
November 16, 2025 at 8:02 AM
Marjorie Taylor Greene, sem lengi var helsti bandamaður Donalds Trump, segir að hótanir gegn sér hafi stigmagnast eftir að forsetinn snerist opinberlega gegn henni og gagnrýndi hana harðlega á samfélagsmiðlum.

heimildin.is/grein/25574/...
Greene segir hótanir aukast eftir árásir Trump
Marjorie Taylor Greene, sem lengi var helsti bandamaður Donalds Trump, segir að hótanir gegn sér hafi stigmagnast eftir að forsetinn snerist opinberlega gegn henni og gagnrýndi hana harðlega á samfélagsmiðlum.
heimildin.is
November 15, 2025 at 8:52 PM
„Þó óeðlilega háir stýrivextir Seðlabankans eigi sinn þátt í háu vaxtastigi í dag er það ekki réttlæting fyrir þeim álögum sem bankarnir leggja ofaná stýrivaxtastigið eða önnur viðmið,“ skrifar Stefán Ólafsson.

heimildin.is/grein/25567/...
Geta bankarnir lækkað vexti?
Þó óeðlilega háir stýrivextir Seðlabankans eigi sinn þátt í háu vaxtastigi í dag er það ekki réttlæting fyrir þeim álögum sem bankarnir leggja ofaná stýrivaxtastigið eða önnur viðmið.
heimildin.is
November 15, 2025 at 3:01 PM
Ef dag­ur­inn í dag væri síð­asti dag­ur ævi þinn­ar, hver væri mesta eft­ir­sjá­in?
heimildin.is/grein/25573/...
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?
heimildin.is
November 15, 2025 at 8:00 AM
Forsetinn, sem er í Epstein-skjölunum, snýr taflinu við og beitir löggæslu- og dómsmálayfirvöldum gegn andstæðingum sínum í málinu.
heimildin.is/grein/25572/...
Lætur FBI rannsaka Clinton vegna Epsteins
Bandaríkjaforseti, sem kemur fyrir í Epstein-skjölunum, beinir því til dómsmálaráðherra síns og forstjóra FBI að rannsaka fyrrverandi Bandaríkjaforseta, Bill Clinton, ásamt öðrum.
heimildin.is
November 14, 2025 at 6:06 PM
Hagvöxtur á Íslandi reyndist vera mun minni en í ESB, að teknu tilliti til mannfjölgunar, sem skapaði mikið álag á innviði og hækkaði fasteignaverð.
heimildin.is/grein/25569/...
Raunverulegur hagvöxtur mun minni á Íslandi en í ESB
Lítill sem enginn hagvöxtur hefur verið á Íslandi síðustu fimm ár ef tekið er tillit til mannfjölgunar. Ný skýrsla Stjórnarráðsins sýnir gríðarlegt álag á innviði vegna mannfjölgunar.
heimildin.is
November 14, 2025 at 3:16 PM
Stýrihópur á vegum Reykjavíkurborgar skoðar fýsileika þess að ný samgöngumiðstöð Reykjavíkur verði við enda Miklubrautargangna þegar þau rísa. Þar yrði lykilskiptistöð Borgarlínu og miðstöð fyrir langferðabíla til og frá Keflavík.

heimildin.is/grein/25568/...
Miðstöð fyrir flugvallarrútur neðanjarðar við Miklubrautargöng
Stýrihópur á vegum Reykjavíkurborgar skoðar fýsileika þess að ný samgöngumiðstöð Reykjavíkur verði við enda Miklubrautargangna þegar þau rísa. Þar yrði lykilskiptistöð Borgarlínu og miðstöð fyrir langferðabíla til og frá Keflavík.
heimildin.is
November 14, 2025 at 2:15 PM
Fjöldi skipu­lagðra brota­hópa hef­ur tvö­fald­ast á síð­asta ára­tug, sam­kvæmt nýrri skýrslu grein­ing­ar­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra. heimildin.is/grein/25565/...
November 14, 2025 at 11:47 AM
Eftir aukinn áhuga Bandaríkjamanna hefur grænlenska þingið brugðist við með nýrri lagasetningu gegn uppkaupum útlendinga á landi.
heimildin.is/grein/25564/...
Grænlendingar bregðast við og banna fasteignakaup útlendinga
Grænlenska þingið samþykkti lög sem girða fyrir uppkaup erlendra aðila á fasteignum og landnotkunarrétti eftir aukna ágengni frá Bandaríkjunum.
heimildin.is
November 14, 2025 at 10:44 AM
ESB ætlar að minnka losun kolefnis um 90% fyrir 2040 og ná hlutleysi um miðja öld.
heimildin.is/grein/25563/...
Evrópuþingið samþykkir 90 prósent minnkun losunar
ESB hefur þegar dregið úr losun um 37 prósent miðað við árið 1990 og stefnir nú að 90 prósent minnkun.
heimildin.is
November 14, 2025 at 10:28 AM
Barátta Bandaríkjaforseta gegn andfasistum nær nú til Evrópu.
heimildin.is/grein/25561/...
Bandaríkin skilgreina evrópska andfasista sem hryðjuverkamenn
Hluti af baráttu gegn and-bandarískri, and-kapitalískri og and-kristinni hugmyndafræði.
heimildin.is
November 13, 2025 at 8:10 PM
Bandaríkin, sem búa að einni mestu offitu í heimi, munu héðan í frá geta neitað innflytjendum um vegabréfsáritun á grundvelli fitu og barna með sérþarfir.
heimildin.is/grein/25560/...
Meina of feitum um vegabréfsáritun
Fólk sem á börn með sérþarfir eða er of feitt getur fengið synjun um vegabréfsáritun sem innflytjendur samkvæmt nýjum tilmælum bandarískra stjórnvalda.
heimildin.is
November 13, 2025 at 6:19 PM
Ferða­menn náð­ust á mynd­band við að kasta stein­um í átt að sel­um við fjör­una í Ytri Tungu á Snæ­fellsnesi.
heimildin.is/grein/25559/...
November 13, 2025 at 4:16 PM
Guðni Th. Jó­hann­es­son talar nú frjálst um stjórnarskrána, eftir að hafa stigið úr stóli forseta, og gagnrýnir að hún hafi ekki verið uppfærð.
heimildin.is/grein/25557/...
November 13, 2025 at 2:31 PM
Íslenska ríkisútvarpið sker sig frá Norðurlöndunum með veru á auglýsingamarkaði, sem almenningur er andsnúinn.
heimildin.is/grein/25558/...
Flestir vilja að RÚV fari af auglýsingamarkaði
Yngra fólk er líklegra til að vera andvígt veru Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði en eldra fólk hlynnt.
heimildin.is
November 13, 2025 at 12:53 PM
Rann­sókn á blóði leið­toga Nas­ista­flokks­ins og Þriðja rík­is­ins sýna að hann var með heil­kenni sem or­sak­ar kyn­ferð­is­lega þroska­höml­un, sem leiðir gjarnan til örlimsvaxtar.
heimildin.is/grein/25556/...
Ný rannsókn: Hitler líklega með örlim
Rannsókn á blóði leiðtoga Nasistaflokksins og Þriðja ríkisins sýna að hann var með heilkenni sem orsakar kynferðislega þroskahömlun.
heimildin.is
November 13, 2025 at 12:17 PM
Banda­ríkja­for­seti hót­aði af­leið­ing­um fyr­ir ESB, sem hef­ur Google í sigt­inu. Google segist vernda notendur fyrir ruslefni í seldum umfjöllunum.
heimildin.is/grein/25554/...
ESB rannsakar Google fyrir að halda niðri fréttamiðlum
Bandaríkjaforseti hótaði afleiðingum fyrir ESB, sem hefur Google í sigtinu.
heimildin.is
November 13, 2025 at 12:05 PM
Meint­ar mútu­greiðsl­ur Sam­herja til að kom­ast yf­ir kvóta í Namib­íu eru sagð­ar nær tvö­falt hærri en upp­haf­lega var áætl­að.
heimildin.is/grein/25553/...
November 13, 2025 at 11:23 AM