Stýri sný, áfram og bakk.
Sé í spegli, englar birtast
Spyrna sér, ohh takk takk takk!
Stýri sný, áfram og bakk.
Sé í spegli, englar birtast
Spyrna sér, ohh takk takk takk!
Allt saman slabb, skafl og svo eitthvað blaður
En gjöfina gríp og gef þér þvingaður
Gleðileg glöpin og geisp, vertu glaður...
Allt saman slabb, skafl og svo eitthvað blaður
En gjöfina gríp og gef þér þvingaður
Gleðileg glöpin og geisp, vertu glaður...