Haukur
banner
haukur.bsky.social
Haukur
@haukur.bsky.social
Algjör slabbstrákur
November 7, 2025 at 1:08 PM
Ef það er alltaf hreint, af hverju ertu þá að setja það í þvottavélina?
November 7, 2025 at 12:02 PM
Þannig að þú hafðir tækifæri til að grípa gæsina en gerðir það ekki meðan hún gafst??
November 5, 2025 at 3:00 PM
Mér finnst vísan bera af í nýju þýðingunni.
October 27, 2025 at 12:32 AM
Þetta er geggjað. Takk kærlega! Hver hefur sigurinn hjá þér?
October 26, 2025 at 11:40 PM
Einhver hefði nú haft þetta dónalegri vísbendingar 😌
October 20, 2025 at 5:35 PM
Ég athugaði hvort rapparinn G-Cooked eða Cooked G væri til en þetta var það eina.
October 18, 2025 at 3:31 PM
Þetta er fyndið.
October 18, 2025 at 3:21 PM
Hentar vel með dagskrá Rásar 1 og 2.
October 17, 2025 at 6:15 PM
Heyrðu, það var hann Al Pacino sem rauf þögnina í dag. Hann var samt bara að rjúfa þögnina um fráfall Diane Keaton...sem er búið að vera í öllum fréttum alls staðar.
October 17, 2025 at 12:34 PM
Ekki gera handritshöfundum þann greiða að eyða allri orku og fókus á hlutverk smjörkúksins. Horfum á leikritið í heild sinni. Það snýst um að skipta í fylkingar, venjuvæða hatur og fá hrætt fólk sem veit ekki betur til að setja X á réttan stað. Móta jarðveginn fyrir öfgahægrið.
September 3, 2025 at 9:44 AM
*kyñngimagnað
August 30, 2025 at 4:24 PM
Upphaf endalokanna.
August 26, 2025 at 1:08 PM
Hálfur er augljóslega mun minna en tíu. Ég er sérfræðingur í þessu.
August 23, 2025 at 8:33 PM