Victor
banner
fjallageit.bsky.social
Victor
@fjallageit.bsky.social
Ég er hér til að æfa mig að skrifa á íslensku.
🇫🇷
Bræddur ostur á hrísgrjónum er vanmetið kombó
January 15, 2026 at 12:03 PM
Það er enginn að pósta þessa dagana. Hvað er að frétta af ykkur? Liggið þið öll í dvala?
January 14, 2026 at 10:17 AM
Hendurnar eru orðnar hræðilega þurrar og handáburðurinn virðist gagnslaus. Sendið hjálp
January 12, 2026 at 10:13 PM
Mjög skemmtilegt að orðið « porcelaine » varð að „postulín“ á íslensku.
January 7, 2026 at 7:46 PM
Ég rakst á gamlan vin fyrirvaralaust í morgun
January 7, 2026 at 7:16 AM
Eru kýrnar í rauninni vanar að snúa sér skyndilega?
January 4, 2026 at 7:52 PM
Gleðilegt nýtt ár! Áramótaheitið mitt í ár er að klára eina (1) bók á íslensku.
January 1, 2026 at 1:57 PM
Ég vona að öll njóti síðasta kvölds ársins! Gerið það sem þið elskið! Til dæmis við ætlum að halda okkur heima og fara að sofa kl. 22 😴
December 31, 2025 at 5:24 PM
Bugonia var allgóð kvikmynd en hún gæti verið stórkostlegt leikrit.
December 30, 2025 at 4:29 PM
Við erum að heimsækja foreldra mína. Þau eru mjög dugleg að æfa sig á Duolingo á hverjum degi (mamma lærir ensku, pabbi lærir ítölsku). Á morgnana vöknum við í Babelsturninum.
December 29, 2025 at 11:40 AM
Öll fjölskyldan saman að borða, spila, hlæja. Þetta er hamingja.
December 26, 2025 at 8:51 PM
Svissnesk fondue í dag. Besti maturinn á veturna!
December 26, 2025 at 12:53 PM
Gleðileg jól!
December 25, 2025 at 6:09 AM
Ég mislas orðið hamborgarhryggur og hélt að þið væruð öll að borða hamborgarahrúgur í jólunum...
December 24, 2025 at 12:53 PM
Ég er í fríi 😌
December 23, 2025 at 9:17 PM
Tölvumúsin og kartöflumúsin
December 21, 2025 at 10:31 PM
Hvers konar jólagjöf finnst ykkur best að fá?
December 18, 2025 at 9:50 PM
Fallegur blár og bleikur himinn í morgun
December 18, 2025 at 8:09 AM
Nýja hárgreiðsla hans Benoit Blanc er stórslys
December 13, 2025 at 9:39 PM
Vinkona mín: „Ég kem með smá köku“
Smá kakan:
December 13, 2025 at 4:41 PM
Það gerir mig kátan að sjá öll jólaskrautin í borginni. Ég get samt ekki trúað því að jólin verði eftir 2 vikur. Var ekki nóvember í gær?
December 11, 2025 at 8:53 PM
Ef maður segir „um helgina“ talar hann um síðustu helgina eða næstu helgina? Eða gæti verið um aðra hvora helgi?
December 9, 2025 at 8:21 PM
Sunnudagshádegisverður hjá tengdafjölskyldu. Ég borðaði svo mikið að ég þarf ekki að borða í kvöld.
December 7, 2025 at 6:02 PM
Er sagnorðið „enda“ skylt „endast“?
December 6, 2025 at 4:07 PM
Hugmynd sem ég fékk klukkan 2 um nótt: það væri gaman að skiptast á jólakortum. Hver vill vera penpal mitt?
December 4, 2025 at 4:34 PM