Erlendur
banner
erlendur.bsky.social
Erlendur
@erlendur.bsky.social
Reiknifræðingur og áhugamaður um ýmis málefni // erlendur á twitter.com, bsky.social, og facebook.com
Fyrir 1968 var hringlað með klukkuna tvisvar á ári. Allir hötuðu það.

Ákveðið* var að hætta með það fyrirkomulag en þá þurfti að velja: Varanlegan vetrartíma eða varanlegan sumartíma? Niðurstaðan var varanlegur sumartími.

*Greinargerð frumvarpsins snýst mest um að rökstyðja að hætta með hringlið.
December 3, 2025 at 12:01 PM
Það hefur þá merkingu að þá sé sól hæst á lofti / í suðri. Það er ekki náttúrulögmál að þá sé klukkan 12. Það eru margar þjóðir, sem búa við öfgar í birtu eins og við, með klukkuna stillta eins og við þannig að það gerist á milli 13 og 14. T.d. Argentína og Alaska.
December 3, 2025 at 8:27 AM
Þekkt en önnur sjónarmið þykja mikilvægari: „Vegur þar þyngst að neikvæð áhrif fækkunar birtustunda á vökutíma og skerðingar birtustunda í lok dags sem dregið gætu úr útivist og hreyfingu […] birtustundum hefði fækkað um 13% á ársgrundvelli með breytingunni.“ www.stjornarradid.is/efst-a-baugi...
Óbreytt klukka á Íslandi
Klukkan á Íslandi verður óbreytt eftir ítarlega skoðun á kostum og göllum þess að seinka henni um klukkustund.
www.stjornarradid.is
December 2, 2025 at 11:24 PM
Hérna er flott tækifæri fyrir ráðherra að breyta klukkunni til að taka af okkur síðdegisbirtuna svo að útivist síðdegis leggist af vor og haust.
December 2, 2025 at 5:45 PM
Mint ef þú vilt fremur eitthvað sem lítur nánast út eins og Windows.
December 2, 2025 at 2:07 PM
Örugglega ekkert mál að skella Ubuntu á þetta.
December 2, 2025 at 2:00 PM
Angurvaki er meira mildly-infuriating-bait.
December 2, 2025 at 8:54 AM
4: Mér fannst ég alltaf reka mig í eitthvað aftan á 3S músinni. Veit ekki hvort það hefur breyst í 4 músinni.
--
Er með M705 Marathon á skrifstofunni á Windows, M720 Triathlon heima á Makka, og MX Anywhere 3S sem aukamús með fartölvunni; en er ekki að fara að verja 25 þús. í tilraun á MX Master 4.
December 1, 2025 at 10:59 PM
3: Channel selection takkinn var undir músinni, en er núna á hliðinni á svipuðum stað og hann er á M720 músinni.
December 1, 2025 at 10:48 PM
Ritgerð: 3S er vinstra megin, 4 hægra megin.

1: Það þarf að ýta niður á þennan takka og þá er ekki hægt að færa músina. Vildi nota þetta með gestures á Makkanum til að skipta um desktop. Núna er ýtt inn á músina, músin kreyst.

2: Ég rak mig alltaf í þessa brík. Hún hefur verið fjarlægð.
December 1, 2025 at 10:48 PM
Anywhere 3S er fín, lagar vandamál frá 2S.

Master 3S er ekki fín en mér sýnist að þau hafi verið löguð í 4.
December 1, 2025 at 10:34 PM
Hræðileg mús. Reyndi að láta mér líka við hana, en hún er bara svo illa hönnuð.
December 1, 2025 at 3:41 PM
M705 Marathon er ennþá sú besta en eftir miklar prófanir að þá er M720 Triathlon mjög svipuð.

Ég prófaði líka MX Master 3S (ekki sérstaklega góð, vonandi verður 4 betri), MX Anywhere 2S og MX Anywhere 3S (3S er nokkuð góð), og Magic Mouse (vond).
December 1, 2025 at 2:40 PM
Ný bílastæði?
November 30, 2025 at 6:55 PM
Dósirnar eru plast. Það er þunnur plastpoki innan á dósinni; álið er bara til að styrkja.
November 29, 2025 at 8:50 AM
Undirskriftalistinn til verndar síðdegisbirtunni er á island.is/undirskrifta... - ég væri mjög þakklátur fyrir stuðning ykkar.
Ísland.is
Ísland.is er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Þar getur fólk og fyrirtæki fengið upplýsingar og notið margvíslegrar þjónustu hjá opinberum aðilum á einum stað í gegnum eina gátt...
island.is
November 25, 2025 at 6:31 PM
Gjörsamlega á yfirsnúningi.
November 16, 2025 at 12:18 PM
Ég held að þau hafi viljandi verið að afgreiða hægt til að búa til röð til að búa til fréttaefni. Vel spilað.

En aftur, WTF?!?
November 15, 2025 at 9:41 PM
Reposted by Erlendur
Ég reikna líka dagana þar sem ég fæ hvorugt. Engin morgunbirta OG engin kvöldbirta. Og í ljós kemur að þar væru að bætast við 25 dagar þar sem að sólin kemur upp eftir að ég er mættur í vinnuna og sólsetur áður en ég er búinn. Ok, ég er seldur. Höfum þetta eins og það er.
November 14, 2025 at 1:07 AM