Alex 🏳️‍⚧️🐶
banner
alexirisar.bsky.social
Alex 🏳️‍⚧️🐶
@alexirisar.bsky.social
geðveikur, einhverfur, trans einstaklingur með hundáráttu ~
Þegar ég var lítill hélt ég, naturally, að enska orðið "island" væri raunverulega Ísland. Fannst því mjög skemmtilegt að sjá þegar það var talað um "island" á sko útlensku
January 26, 2026 at 6:40 PM
Ég er no contact þegar kemur að föður mínum en einstaka sinnum fer ég inn á fb síðuna hjá honum. Síðasta árið hefur hann ákveðið að hann sé tónlistarmaður og producer, öll síðan hjá honum er AI myndbönd og lög ásamt AI myndum. Og klárlega keyptum fylgjendum.
Og ég deili DNA með honum 😭
January 26, 2026 at 2:00 PM
Er ekki með neinn pening inn á kortinu en að bæta við "Alex" í endan feels like a personal attack
January 26, 2026 at 10:49 AM
Væri frábært ef fólk á Selfossi gæti haft augu opin fyrir henni Mónu, köttur sem er búin að vera í lífi kærustu minnar síðan hún var sjálf 14 ára 🥺 finnum elsku Mónu
January 25, 2026 at 5:32 PM
Besta vinkona mín orðin þrítug! Og ég verð þrítugur eftr minna en tvo mánuði 🥲
January 25, 2026 at 3:00 PM
Geðveikt næs veisla vegna þrítugsafmæli hjá bestu vinkonu og hennar vinum, kynntist mjög svo fínu fólki og er loksins að fara að sofa kl 03:20 😅
January 25, 2026 at 3:22 AM
Er hjá bestu vinum mínum yfir helgina vegna þrítugsafmælis bestu vinkonu minnar (🥳) en hundarnir eru hjá mömmu og ég er með aðskilnaðarkvíða
January 24, 2026 at 9:50 PM
Finnst smá skondið að sjá auglýsingu um að leghálsskimun sé bara minor inconvenience, svona sem trans gaur
January 23, 2026 at 7:05 PM
Nágrannavaktin
January 22, 2026 at 9:48 PM
Maybe og sólsetrið
January 21, 2026 at 10:23 PM
Háski væri líka til í
January 21, 2026 at 6:00 PM
Tw sjálfsskaði

Er lúmskt kominn aftur í vítahring og hef skaðað mig 2x á stuttum tíma, árið byrjar vel! Vildi að það væri einhver fokking hjálp en nei.
January 19, 2026 at 10:50 PM
Ég hata þegar ég reyni að fá hjálp vegna andlegrar heilsu og það er sagt við mig "en þú hefur ekki skaðað þig eins oft og þú gerðir". Ok satt. En það þýðir því miður ekki að mér líði betur.
Lætur mér líða eins og ég þurfi að skaða mig svo fólk trúi að mér líði svona illa
January 19, 2026 at 6:59 PM
Ég afsaka að þið hafið ekki fengið að sjá allt sem hundarnir hafa verið að gera síðustu daga, er búinn að vera vel þunglyndur og fór til læknis í dag til þess að ræða það. Hann basically sagði að það væri ekkert hægt að gera so thats today's vibe! ✨️
January 19, 2026 at 2:51 PM
Ég var hjá geðheilsuteyminu og hitti þar reglulega geðhjúkrunarfræðing, geðlækni og sálfræðing. Eftir að ég reyndi að taka eigið líf sögðu þau að þau gætu ekki hjálpað mér og útskrifuðu mig, sögðu mér ekki frá neinu öðru úrræði svo ég var bara með ekkert net til að grípa mig?
January 14, 2026 at 11:19 PM
Núna er kærasta mín búin að búa í ömurlegum aðstæðum í blokkinni sem hún er í. Sumir nágrannarnir hreinlega hættulegir og hún hefur því þurft að hringja eftir aðstoð oftar en einu sinni. Ofan á það þá er íbúðin ekki aðgengileg og hún á erfitt með að labba upp og niður stigana vegna sinna veikinda.
January 14, 2026 at 6:20 PM
Ég verð þrítugur eftir tæpa tvo mánuði and its giving me anxiety
January 14, 2026 at 5:54 PM
Ég pantaði galla á Maybe á föstudaginn, seint á föstudaginn meira að segja, frá Englandi og hann er kominn!
January 13, 2026 at 4:54 PM
Facetimeaði kærustuna mína í rúman einn og hálfan tíma á meðan við vorum bæði að taka til (body doubling er snilld) og ég náði actually að klára herbergið mitt nánast 🥺🥺🥺
January 13, 2026 at 4:36 PM
Var að fá nýtt vegabréf og fyrsta sinn sem ég sé "X" undir "sex" 💪🥺
January 13, 2026 at 10:53 AM
Er upp á spítala og það er maður endalaust að stara á mig og það er alls ekki subtle, frekar ágengt bara
January 13, 2026 at 10:03 AM
Hvernig getur einn hundur verið svona mikið sætur
January 12, 2026 at 8:06 PM
Tók mjög langan tíma en þetta ævintýri er búið og rúmgrindin stabíl og samansett
January 12, 2026 at 4:38 PM
Á meðan þú ert hamingjusöm I guess????
January 11, 2026 at 7:55 PM
Okkk ég og mamma höfum eytt öllum deginum í að setja saman rúmgrind (með mörgum pásum þó!) og gæti Ikea ekki verið með aðeins meira ruglandi leiðarvísi
January 11, 2026 at 7:39 PM