María Sólveig
banner
majasolla.bsky.social
María Sólveig
@majasolla.bsky.social
200 followers 140 following 2.7K posts
Plöntunörd, femínisti og rugludallur
Posts Media Videos Starter Packs
Pinned
Tónlistarþráður a la Ásdís!

Ég ætla að byrja að setja inn uppáhaldslögin mín alveg frá barnæsku og til dagsins í dag.
Það trúir mér enginn þegar ég segi að það sé búið að strika yfir Stokkhólms heilkennið.
Þokkalega. Man samt hvað mér fannst þetta fyndin ræma.
Ég átti Garfield bók með fullt af myndasögur og þar var reynt að þýða þennan.
"Ég er svo langt niðri, niðri, niðri, niðri, niðri, dúbbídú, niðri niðri niðri niðri..."
Vel gert!
Megum við sjá lista?
Og er Auður Ava ekki örugglega á listanum?
More like viðrekstur í snúningi. 🚽
Ég hef einmitt verið að fylgjast með uppgangi fasismans í beinni síðan 2018. Sett fyrirvara á fólk med det samme ef það gubbar einhverju út úr sér, verið á varðbergi með potential misogynists og allskonar. Ótrúlega súrt að spá fyrir þessu og geta ekkert gert til að stoppa það.
Ég er svo heppin að vinna fyrir borgina og átti gjafabréf frá síðustu jólum. 🤗
Hey, ég keypti líka miða í dag!
Það er ágætt að rifja upp reglulega að stundum er ME lýst þannig að líkamsstarfsemi og orkubúskapur eru svipuð og hjá manneskju sem hefur ekki sofið í þrjá daga.
Prófið að meika sens og halda heimili og vinnu undir þannig kringumstæðum.
#MECFS
Einmitt. Ég yrði örugglega álíka gáfuleg.
Sturluð staðreynd:
Ég er búin að vera með bílpróf í 25 ár og ég hef aldrei blásið í áfengismæli.
Jebb. Sjúklega góðar fréttir.
Finniði hvað dagarnir eru stuttir? 🥱
Ég fór að leita að frétt um málið:
Elska þessa þætti svo mikið.
FYI:
Harmdögg er orð yfir tár en ekki blóð.
#kappsmál
Ef þú ert að meina Gísli Marteinn að þá var Saga Garðars óborganleg.
Djöfull væri ég til í að fá mér bjór með henni einhvern tímann.
Ég treysti mér því miður ómögulega til að taka þátt í Jólavini í ár.
Læt duga pakkaleik í vinnunni, eins og í fyrra. ✌️
Sá gaur hlustar eingöngu á Bylgjuna.
Já sko og svo var bara búið að plana annað á morgun, sá ég hjá einni.
Það má alveg spyrja sig að því, en ég reiði mig 100% á einkabílinn vegna taugasjúkdóms og það er ansi dýrt spaug að eiga á hættu á að eyðileggja hjólabúnað bara við að koma sér til og frá vinnu.
Og í dag var total kaos á Sæbraut, fólk virti ekki umferðarljós eða neitt, bara út af færð.
Hvort sem um er að ræða Borgarlínu eða eitthvað annað að þá þarf samt að skafa fokking göturnar í þessari færð.
Hvað á ég að kjósa til að þurfa ekki að vera föst í umferðinni dag eftir dag?
Sorry krakkar, en þetta er alveg hætt að vera fyndið.