Arnar Thor Oskarsson
banner
erkiengill.bsky.social
Arnar Thor Oskarsson
@erkiengill.bsky.social
410 followers 1.4K following 520 posts
Mild violence and comedic mischief. May contain traces of nuts. Publisher, PlayStation Fréttir: http://psfrettir.com 🕹 (PS News in Icelandic).
Posts Media Videos Starter Packs
Videoverse er ástaróður til árdaga samfélagsmiðla

Upprennandi listamaðurinn Emmett eyðir frítímanum í tölvuleiki og spjall á samskiptamiðlinum Videoverse.
Videoverse er ástaróður til árdaga samfélagsmiðla
Upprennandi listamaðurinn Emmett eyðir frítímanum í tölvuleiki og spjall á samskiptamiðlinum Videoverse.
psfrettir.com
Hjálpaðu afa álfanna að halda upp á afmælið í Gnomdom

Álfarnir slá upp veislu til að fagna 100 ára afmæli afa gamla í point-and-click þrautaleik.
Hjálpaðu afa álfanna að halda upp á afmælið í Gnomdom
Álfarnir slá upp veislu til að fagna 100 ára afmæli afa gamla í point-and-click þrautaleik.
psfrettir.com
Einn best heppnaði indie leikur síðasta árs kemur út fyrir PlayStation

Vísinda- ævintýrið 1000xResist kom út á síðasta ári fyrir Nintendo Switch og PC vélar og þótti vel heppnað.
Einn best heppnaði indie leikur síðasta árs kemur út fyrir PlayStation
Vísinda- ævintýrið 1000xResist kom út á síðasta ári fyrir Nintendo Switch og PC vélar og þótti vel heppnað.
psfrettir.com
Stýrðu liði þínu til sigurs í Inazuma Eleven: Victory Road

Væntanlegur á markað er hlutverkaleikurinn Inazuma Eleven: Victory Road þar sem umfjöllunarefnið er fótbolti.
Stýrðu liði þínu til sigurs í Inazuma Eleven: Victory Road
Væntanlegur á markað er hlutverkaleikurinn Inazuma Eleven: Victory Road þar sem umfjöllunarefnið er fótbolti.
psfrettir.com
Assassin’s Creed Mirage fær ókeypis DLC uppfærslu

Ubisoft hafa kynnt áform um útgáfu DLC viðbótarinnar Valley of Memory fyrir Assassin’s Creed Mirage.
Assassin’s Creed Mirage fær ókeypis DLC uppfærslu
Ubisoft hafa kynnt áform um útgáfu DLC viðbótarinnar Valley of Memory fyrir Assassin’s Creed Mirage.
psfrettir.com
Chickenhare og félagar leita fjársjóða í ævintýraveröld

Væntanlegt á markað er platform ævintýrið Chickenhare and the Treasure of Spiking-Beard.
Chickenhare og félagar leita fjársjóða í ævintýraveröld
Væntanlegt á markað er platform ævintýrið Chickenhare and the Treasure of Spiking-Beard.
psfrettir.com
Anima Gate of Memories: I&II Remaster stefnir á nóvember útgáfu

Anima Project hafa endurhannað hlutverkaleikina Gate of Memories og The Nameless Chronicles og splæst saman í nýja upplifun.
Anima Gate of Memories: I&II Remaster stefnir á nóvember útgáfu
Anima Project hafa endurhannað hlutverkaleikina Gate of Memories og The Nameless Chronicles og splæst saman í nýja upplifun.
psfrettir.com
Stjórnaðu kröftum náttúrunnar í ævintýraveröld Fading Echo

Hetjan One ferðast um furðulönd og nýtir krafta náttúrunnar til að komast af í nýju hasar ævintýri.
Stjórnaðu kröftum náttúrunnar í ævintýraveröld Fading Echo
Hetjan One ferðast um furðulönd og nýtir krafta náttúrunnar til að komast af í nýju hasar ævintýri.
psfrettir.com
Bjargaðu tungumálum frá útrýmingu í Master Lemon: The Quest for Iceland

Undarlegur smitsjúkdómur herjar á íbúa Bashires Islands sem hefur áhrif á minni fólks og ógnar tilvist mannkyns.
Bjargaðu tungumálum frá útrýmingu í Master Lemon: The Quest for Iceland
Undarlegur smitsjúkdómur herjar á íbúa Bashires Islands sem hefur áhrif á minni fólks og ógnar tilvist mannkyns.
psfrettir.com
Barátta góðs og ills í My Hero Academia: All’s Justice

Byking og útgefandinn Bandai Namco eru að senda frá sér nýjan leik í My Hero Academia seríunni.
Barátta góðs og ills í My Hero Academia: All’s Justice
Byking og útgefandinn Bandai Namco eru að senda frá sér nýjan leik í My Hero Academia seríunni.
psfrettir.com
Great song from a good movie 🍿
NASCAR 25 leikur iRacing Studios á næsta leiti

Hin ameríska NASCAR mótaröð er meðal vinsælustu kappaksturskeppna í heimi.
NASCAR 25 leikur iRacing Studios á næsta leiti
Hin ameríska NASCAR mótaröð er meðal vinsælustu kappaksturskeppna í heimi.
psfrettir.com
Hámarks hamingja í gervigreindar framtíð D-topia

Útgefandinn Annapurna Interactive klikkar sjaldan þegar kemur að áhugaverðum indie titlum.
Hámarks hamingja í gervigreindar framtíð D-topia
Útgefandinn Annapurna Interactive klikkar sjaldan þegar kemur að áhugaverðum indie titlum.
psfrettir.com