👽Fannar Dauðyfli 👻
banner
edlifannarra.com
👽Fannar Dauðyfli 👻
@edlifannarra.com
Langbesti hreyfihamlaði paunktrommarinn í 105. Börn/Dauðyflin/D7Y/Guðir hins nýja tíma. (Hán)
Íbúar Venezuela eru með alls konar skoðanir. Jafnvel flóknar skoðanir sem takast á í mótsögn hver við aðra. Að skammast í öðrum fyrir að hlusta ekki á raddir íbúa útaf því að skoðanir þeirra endurspegla ekki orð þess þjóðfélagshóps sem þú hefur ákveðið að tali fyrir hönd þjóðarinnar er fáránlegt
January 4, 2026 at 6:27 PM
Þeir eiga að heita snjallsímar en komast samt ekki nálægt snilligáfu Grettissímans sem lokaði augunum þegar þú lagðir á
December 29, 2025 at 4:04 AM
Að doomscrolla er á íslensku að skruna til skrattans. Það væri ágætt ef einhver gæti látið Árnastofnun vita
December 29, 2025 at 3:58 AM
Reposted by 👽Fannar Dauðyfli 👻
December 28, 2025 at 6:22 PM
Hvernig eru tölvur svona skemmtilegar en símar svona ógeðslega leiðinlegir?
December 28, 2025 at 2:30 PM
Reposted by 👽Fannar Dauðyfli 👻
Indigenous and rural communities in Ecuador’s Amazon condemned a ruling ordering Ecuador to pay $220M+ to Chevron over the historic Texaco pollution case.

Groups say it forces the public to compensate a company responsible for massive environmental harm.
‘Neither appropriate nor fair’: Ecuador ordered to pay oil giant Chevron $220m
Indigenous and rural communities in Ecuador’s Amazon have condemned an international arbitration ruling that ordered Ecuador to pay more than $220 million to U.S. oil giant Chevron. The sum is to…
news.mongabay.com
December 24, 2025 at 11:53 AM
hólí fokking sjitt já. ég lét mig oft hafa það að taka þrjá strætóa úr hfj í mosó til að hitta eitthvað lið í kryddara í pizzabæ sem tjáningur
Djöfull langar mig í almennilegan Kryddara
December 22, 2025 at 11:22 PM
Að keyra dacia duster og halda því fram að þú sért ekki túristi er eins og að vera með hakakross flúraðan á fésið og halda því fram að þú sért ekki nasisti
December 22, 2025 at 7:50 PM
Rétt eins og ferjan sem siglir með sálir yfir ánna styx, ferja hér hvítir dacia duster túrista inn í eilífðina
December 22, 2025 at 7:14 PM
Þetta er frekar áhugaverður fyrirlestur um stöðnun í notendaviðmótshönnun stýrikerfa
youtu.be/1fZTOjd_bOQ?...
December 17, 2025 at 3:34 AM
Reposted by 👽Fannar Dauðyfli 👻
EMERGENCY!

Starting in January, my unemployment benefits will be withheld, so I am opening up emergency editorial commissions.

I've edited comics, visual novels and pitches of every kind for almost a decade now, including Eisner and Xeric-nominated projects!

Email or DM me for inquiries!
December 17, 2025 at 12:05 AM
Gott að Píratar hreinsi smá út af nýfrjálshyggjunni. Ég vildi auðvitað persónulega að flokkurinn starfaði á sterkari hugmyndafræðilegum grunni sem kæmi í veg fyrir að nýfrjálshyggjan fengi rými til að blómstra
December 16, 2025 at 1:11 PM
Allar vefsíður í dag eru eins warez síður árið 1999
It’s so cool that every website is just Like This now. We used to send guys to the chair for putting pop-up ads on their sites. Now if I want to read something I have to read single lines between autoplaying video ads that use so much RAM they force the browser to reload every 5 seconds.
December 15, 2025 at 12:11 PM
street fighter myndin á eftir að þurfa að vera mun betri en ég held að hún eigi nokkurn séns á að vera til þess að skilja nokkuð eftir sig. kvikmyndaiðnaðurinn er bara einn stór ruslahaugur af vörumerkjamyndum sem allar eru að drukkna í hvor annarri
December 14, 2025 at 3:09 PM
Reposted by 👽Fannar Dauðyfli 👻
December 13, 2025 at 5:34 PM
Djöfull er ég með góðar skoðanir í dag
December 13, 2025 at 4:35 PM
Við ættum að skipta út hamborgurum og pulsum sem svona lægsta samnefnarafæði fyrir eitthvað sér-reykvískt. Flatkökuvefjur með kartöflum, kokteil og osti eða eitthvað
December 13, 2025 at 4:26 PM
Það ætti að vera í lögum að öll hverfi Reykjavíkur væru með söluturn
December 13, 2025 at 4:23 PM
Grandi er Skeifan fyrir uppa
December 13, 2025 at 2:34 PM
Allar þessar tölvuleikjabíómyndir en hollywood þorir ekki ennþá að gera mynd eftir ski free
December 12, 2025 at 1:04 PM
ég í hvert sinn sem ég smelli á youtube myndband: já þetta er því miður innan míns áhugasviðs :(
December 11, 2025 at 1:50 AM
Prentin sem seljast best hjá mér eru vinalegustu prentin. Mér finnst þau vel heppnuð og er ánægt með þau en á sama tíma finn ég byggjast upp gremja innra með mér í garð þeirra
December 10, 2025 at 4:10 PM
nintendo skuldar þessari hljómsveit afsökunarbeiðni. núna er ómögulegt að gúgla þær
December 9, 2025 at 2:40 AM
Ég fékk fría fartölvu um daginn. Þetta er í raun fyrsta fartölvan mín* og ég þarf að berjast með öllum mætti að detta ekki í bókstaflega allar linux-kanínuholurnar því ég er með þónokkur verkefni framundan sem tíma mínum væri mun betur varið í
December 8, 2025 at 2:17 AM