Þórgnýr
banner
thorgnyr.bsky.social
Þórgnýr
@thorgnyr.bsky.social
400 followers 440 following 870 posts
Counter-culturing counter-culture since 1982.
Posts Media Videos Starter Packs
Pinned
Jæja. Hvað segir no-borders liðið núna?

Svo það sé alveg á hreinu þá er þetta moskítógrín.
Er fólk í fullri alvöru að versla við Temu?
Mig dreymdi að ég væri á flugvelli í New York og þurfti að velja um Grok fríhöfnina eða "Other AI" fríhöfninina.

Hvur andskotinn.
Anyone else having serious issues with the new Nvidia drivers in pop_os?

#linux
Já, þá er níðstöng 100% ástæðan
Ekki gefast upp. Við getum ekki kálað norninni án þín.
Í fullri alvöru, þetta er komið á þann stað að það er alveg skoðandi að eitthvað sé að í rafmagninu hjá ykkur. Ættir kannski að heyra í rafvirkja - getur kannski allavega svarað því yfir símann hvort það sé fræðilegur möguleiki.
Fairphone 6.
Eiginlega bara stórfínn. Enganveginn gallalaus. En stórfínn.
Já er það? :) Hvernig þá?
Bara svo það sé sagt þá er síminn minn nákvæmlega þannig. Ég get skipt um hlutina, panta nýtt, fæ það sent. Síminn er þess utan ódýrari en flestir aðrir og varahlutirnir eru alls ekki dýrir.
M.ö.o. tæknin er til. Fólk bara leggur ekki í vana sinn að sækjast eftir henni.
Það vill svo til að það er hægt að fá nýja parta í allt á mínum síma...
Nýtt tæki, 8 ára vélbúnaðar- og hugbúnaðarstuðningur. Ekki uppfæranlegur en hægt að fá nýtt fyrir það sem bilar eða brotnar.
Jerry Greenfield just exited Ben & Jerry's because the company was being silenced by Unilever.

Good job!
Það fyndna við þetta er að Windows er basically orðið minna notendavænt en Linux þessa dagana.
Damn. Það sökkar.
Ég bókstaflega hringdi í annað tryggingafélag og bauð þeim að taka spjallið við mig. Þau viðurkenndu að svona lagað þyrfti að fara fyrir stjórnina en voru allavega til í að erindrekast með þetta.
Það er allt sync'að.
Nei.
Ekki ef maður kaupir síma með það í huga að það muni þurfa að laga hann.

(8/8)
Ég hugsa um vistsporið og þess vegna kaupi ég síma sem að ég ætla að eiga í lágmark fimm ár - en nýtur öryggisuppfærsla í 8 ár ef ég nota hann svo lengi.

En símar eyðileggjast fyrr, er það ekki?

(7/8)
Manneskja sem að kaupir síma á tveggja ára fresti á fimm síma yfir áratug. Manneskja sem á síma í þrjú ár notar þrjá síma á áratug. Manneskja sem á síma í fjögur ár... Þið sjáið hvað ég er að fara.

(6/8)
Hvorki fáum við lægri sjálfsábyrgð fyrir að nota ekki tryggingarnar (því við þurfum þess almennt ekki) né heldur fyrir að nýta okkar tæki vel og kaupa ekki nýtt á tveggja ára fresti.

(5/8)