Elísabet Ýr
banner
elisabet203.bsky.social
Elísabet Ýr
@elisabet203.bsky.social
410 followers 310 following 2K posts
- Sérstök áhugakona um mæðratips - Óhóflegt hatur á hégómaplötum - Læknisfræðilega greindur klaufi Stoltur eigandi Meili Verslun! www.meiliverslun.is
Posts Media Videos Starter Packs
Og þú segir okkur ekki hvað það er??!
Hilmir var að leika sem með eitthvað bleikt trédót áðan þegar Elíana kom og reif það af honum og sagði “strákar mega ekki leika sér með bleikt!!”

Ég er í sjokki
Hún er þriggja ára 🥺😳🥺😳
Ég endaði á 5 bollum.
4 fyrir hádegi og 1 eftir hádegi.
Tengir einhver við það að vilja helst baða sig upp úr kaffi fyrir hadegi og vera svo bara góð?
Ég er alveg mjög mikið að reyna að halda aftur að mér….en ég er að detta í kaffibolla númer 4 í dag.

Hvað er eðlilegt í þessum málum?
Hvað eruð þið búin með marga í dag?
Hvað haldið þið að þið séuð í mörgum á dag?
Aaaah, það var SVO næs tilfinning þegar mig byrjaði að langa aftur í kaffi eftir hellaða meðgöngu.

Finnst bara eiginlega lygilegt í dag að ég hafi ekki drukkið kaffi í marga mánuði.
Ég tengi svoldið við það. Drekk eiginlega minna úr hverjum bolla yfir daginn 😅
Ég er alveg mjög mikið að reyna að halda aftur að mér….en ég er að detta í kaffibolla númer 4 í dag.

Hvað er eðlilegt í þessum málum?
Hvað eruð þið búin með marga í dag?
Hvað haldið þið að þið séuð í mörgum á dag?
Sko þegar ég fór að pæla í því að ég mundi aldrei leyfa manneskju að koma fram við mig eins og Dúó gerir þá for ég að spá í til hvers ég væri að þessu 😅
Dúó er asskoti passive agressive ugludjöfull
Ég eyddi duolingo úr símanum mínum eftir 800 daga streak….mer líður eins og ég hafi verið frelsuð.
Mæðratips er alltaf jafn góð heimild.
Var að sækja E á leikskólann í dag..svosem ekki merkilegt nema þegar annað leikskólabarn benti á mig og sagði við pabba sinn. “Sjáðu! Þarna er amma Elíönu!”

Hvað segiði….mæliði með einhverju hrukkukremi?
5 dagar í að ég byrji í nýju vinnunni.
Stressuð? Já bara alveg helling 🥳
En annars í alveg óspurðum fréttum þá á ég bara viku eftir á núverandi vinnustað því stelpan ákvað að segja F*ck you við imposter syndrome og sækja um vinnu sem ég hélt ég myndi aldtei fá….byrja í þeirri vinnuni agust 👌🏻👌🏻
Það eru 22 dagar síðan ég setti seinast eitthvað hérna inn 😵
Held það megi alveg segjast að það er búið að vera hrikaleg keyrsla á mér síðan ég byrjaði að vinna aftur í byrjun maí.
Þetta var reyndar sagt í smá fyllerisrambli og ein sagði “óh ég held ég þurfi að taka þett til mín”
Ég hef alltaf verið mjög óörugg með nefið mitt. Fundist það og stórt, skakkt, stærra öðru megin og nefbroddurinn of stór.

Í dag situr Elíana hjá mér, knúsar á mér andlitið og segir “Ég eeeeeeeeelksa nefið þitt” á svo dásamlega innilega hátt að óöryggið bara *púff*
Er ekki túrisminn búin að taka full mikið yfir þegar það er ekki einu sinni hægt að hafa Æ í nafni a veitingastað?

Áhugavert lika að hafa focal point að klósett séu eingöngu fyrir viðskiptavini.

Basic frönskusakmmtur á 2590kr 😵
Ég tengi eiginlega bara rosalega mikið
Dóttir mín byrjaði daginn á því að koma út úr herberginu sínu með fýlusvip, stappa niður fæti og segja “það er EKKI komin dagur”

Girl…same sko
a man in a suit is sitting at a desk with his head resting on his hand .
Alt: Chandler að sofna sitjandi
media.tenor.com
That escalated quickly 🤔
Það var einmitt Salka Sól sem var að spila þetta í útvarpinu núna rétt áðan.
Var ég að komast að því nuna að Bíddu pabbi er enn eitt tökulagið?
Mögulega.
Er það bara ég eða er “Fögnum ástinni” hið nýja “brúðkaupsfín”
Ég var að komast að því núna að ég tek hyperfocus á liti.
Ákveðinn grænn litur á hjartað mitt þessa dagana.

Nákvæmlega þessi græni litur. Það er nákvæmlega svona bíll í götunni minni og mig langar í hann, bara út af litnum.
Ég get ekki lært að skrifa orðið “yachts”
Samt búin að þurfa að skrifa það mjög oft í vinnuni uppá síðkastið.
Dásamlega dóttir mín er 3 ára í dag.
Hvernig getur tíminn flogið svon áfram??