Egill Harðar
banner
egillhardar.bsky.social
Egill Harðar
@egillhardar.bsky.social
200 followers 430 following 420 posts
Vefhönnuður og alæta á tónlist. Pabbabrandari í mannslíki. Heiftarlega miðaldra.
Posts Media Videos Starter Packs
Pinned
Ég og vinnufélagi minn förum daglega á Preppbarinn í hádeginu. Hvern morgun sendum við hvor öðrum fótósjoppaða mynd þar sem Prepp skál kemur við sögu. Myndirnar telja nú nokkur hundruð.
Þetta er sami vindstyrkur og í Category 3 fellibyl.
Þó allt sé að fara til andskotans þá er allavega kominn fössari. Það er eitthvað.
Eini osturinn sem fæst í Norður Kóreu.
Framtíðin er hér. Verst er að þetta verður eina fyrirbærið sem mun nenna að hlusta á mig röflandi um progg rokk og bragfræði þegar ég verð kominn á elliheimili.
I Tried the First Humanoid Home Robot. It Got Weird. | WSJ
YouTube video by The Wall Street Journal
youtu.be
Kannski frekar að spyrja fólk sem fer þangað með hundana sína hvort þeir hagi sér undarlega þar?
Varð svo bara ekkert úr þessu veðri sem spáð var seinnipartinn? Ef ekki má fastlega búast við fyrirsjáanlegustu viðbrögðum í heimi frá völdum varðhundum hægrisins að kvarta yfir veðurfræðingum og væla yfir því hvað atvinnurekendur hafi tapað á því að senda alla snemma heim úr vinnu.
Hugur minn er hjá aumingja moskítófluginni. Hún sem var að flytja inn!
Reposted by Egill Harðar
Guillermo del Toro on wealth: "a wealthy man is a man who has enough, not a man that needs more. If you have enough to invite someone for a beer? You're rich. If you have a yacht, planes, islands, and you still need more? You're not rich."
With Man Utd potentially only three points from the top spot (at the time of writing) are they good enough to challenge for the title?
Reposted by Egill Harðar
The German company that makes the mechanical ladder used in the Louvre heist has used the image to advertise, with the text 'When you need to move fast'

10/10 response, no notes
Komum af stað næstu ísöld.
Frjáls fjölmiðlun. Gotta love it maður.
Af hverju er hún "Betri en allar konur"? Af hverju er hún ekki bara heimsmeistari kvenna? Ef karlmaður hefði sett heimsmet þá hefði fyrirsögnin verið aldrei verið "Betri en allir karlar". Þá hefði viðkomandi einfaldlega verið titlaður heimsmeistari.
Fólkið í Næsta Bæ hlýtur nú að vera orðið langþreytt á öllum þessum sögum.
Hægt að gera meira en það. Getið report-að hann líka.
Hvaða klúbb í Berlín var hann á eiginlega?
Satt. Eins lengi og þær eru ekki að segja mér að kjósa Sjálfstæðisflokkinn og lesa Ayn Rand þá er ég í góðum málum.
Ertu viss? Þær eru að segja mér að kjósa Framsókn og gerast áskrifandi af Bændaalmanakinu.
Get ekki hætt núna. Raddirnar leyfa það ekki!
Ætti ég að drekka meira kaffi í dag þangað til ég...

- Næ rafsegulbylgjum
- Ferðast um í tíma og rúmi
- Gerist skyggn
- Dett inn í aðrar víddir
- Mynda svarthol
Ég hef heyrt að þeir vaxi villt í Öskjuhlíðinni.
Ertu vissu um að viðkomandi hagi ekki bara verið að tala um Belg gígjur?
Væri samt ágætt að byggja upp ónæmi gagnvart þessum andskota svo maður geti loksins ferðast erlendis án þess að vera alltaf útúrstunginn og bólginn.