Dagur B. Eggertsson
banner
dagurb.bsky.social
Dagur B. Eggertsson
@dagurb.bsky.social
230 followers 36 following 12 posts
Posts Media Videos Starter Packs
Komið hefur í ljós að gefið hefur verið upp helmingi of lágt verð á fiski upp úr sjó við útreikning veiðigjalda, uppgjör við sjómenn og álagningu hafnargjalda, þannig að sjómenn, hafnir, sveitarsjóðir og ríkissjóður hafa borið skarðan hlut frá borði. Útgerðin þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum.
Reposted by Dagur B. Eggertsson
Deeply worrying to see the arrest and other events obviously trying to suppress the candidacy of my friend, former colleague and great mayor of Istanbul, Ekrem Imamoglu @ekrem_imamoglu. Sending my support from Reykjavik, Iceland, for Istanbul, rule of law and democracy in Turkey.
Deeply worrying to see the arrest and other events obviously trying to suppress the candidacy of my friend, former colleague and great mayor of Istanbul, Ekrem Imamoglu @ekrem_imamoglu. Sending my support from Reykjavik, Iceland, for Istanbul, rule of law and democracy in Turkey.
ein flóknasta breyting sem hægt er að ráðast í - er breyting á sorphirðu í borgum. Það tengist beinlínis öllum heimilum í borginni. Það var gert á Reykjavíkursvæðinu, aðferðin var blanda af breyttum reglum og fyrirkomulagi og hvatar með gjaldskrá. Útkoman er ein stærsta græna bylting í samfélaginu.
Rusl höfuðborgarbúa minnkar verulega á milli ára
Höfuðborgarbúar hafa minnkað verulega það magn sem þeir henda í ruslið síðustu ár.
www.mbl.is
jú, um hana var beðið - en niðurstaðan var ekki mjög aðgengileg. Á þingi í dag kom fram að skýrslunni var skilað og gerð opinber kvöldið fyrir kjördag...
Skýrar vísbendingar eru um að fjárfestingar tengdar fyrirtækjum í sjávarútvegi út fyrir greinina hafi aukist mjög í takt við aukinn hagnað af nýtingu auðlindarinnar. Það er alveg ljóst að þetta getur hæglega leitt til verulegrar uppsöfnunar eigna og fákeppni. Þess vegna þarf að skoða þetta.
Bókfært eigið fé, eignir að frádregnum skuldum sjávarútvegsfyrirtækja, var komið upp í 449 mi kr. í lok árs 2023. Eigið fé hafði þá aukist um 152 mi kr. á tveimur árum. Hagnaður veiða og vinnslu var 58 milljarðar kr. á árinu 2023. Á árunum 2021-23 var hann 190 mil kr.
Skýrslan gengur út á að draga fram áreiðanleg og óhlutdræg gögn um stöðu og þróun þessara mála, og samspil arðs af auðlindum og uppkaupa í öðru atvinnulífi. Það eru almannahagsmunir og augljóslega eitthvað sem á erindi við Alþingi. Og trúið mér - þetta eru stórar tölur.
einhver hér með áhuga á að þjóðin fái eðlilegan arð af auðlindum sínum? Fékk í dag samþykkta beiðni á þingi um að tekin yrði saman skýrsla um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi. Það var ánægjulegt - en furðulegt hvað stjórnarandstaðan var með mikið þras og ólund.
161/156 beiðni um skýrslu: eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi
www.althingi.is
Spennandi að fylgjast með nýjum forsætisráðherra Kanada @mark-carney.bsky.social, fyrrv Seðlabankastj sama lands og raunar Englands líka. Hans fyrstu skref í hinni alþjóðlegu óvissu eru að styrkja tengsl við Evrópu og ESB @vonderleyen.ec.europa.eu Við eigum að gera það líka og standa með Kanada.
I had an excellent call with President von der Leyen about the road ahead for Canada-E.U. trade.

Canada and Europe are strong, reliable partners. In a shifting global economy, that matters more than ever. We’re ready to secure new transatlantic business opportunities together.
varla - held það væri lífshættulegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að skilgreina sig út frá Evrópu-andúð í gjörbreyttum heimi.
Það eru tvær vikur síðan ég kallaði eftir því að við lyftum okkur upp úr gömlum skotgröfum og endurmætum afstöðuna til ESB í ljósi breyttrar stöðu alþjóðamála og flýttum þjóðaratkvæðagreiðslu. Þórdís Kolbrún opnar hér umræðuna og sýnir bæði styrk og kjark. @thordiskolbrun
www.ruv.is/frettir/innl...
Sviptingar í alþjóðamálum gefi tilefni til endurskoðaðrar afstöðu til inngöngu í ESB - RÚV.is
Fyrrverandi utanríkisráðherra útilokar ekki að afstaða fólks til inngöngu í ESB geti breyst. Hún segist ætla að fylgja eigin sannfæringu til að tryggja öryggi og hagsmuni Íslendinga.
www.ruv.is
Það eru ótrúlegir tímar - og óvissa - í alþjóðamálum. Evrópa þéttir raðirnar og Ísland þarf að endurmeta stöðuna. Í mínum huga eru þjóðarhagsmunir að eiga sæti við borðið þar sem verið er að ræða grundvallarhagsmuni þjóðarinnar. Sjálft sjálfstæðið getur verið í húfi. Grein úr Morgunblaði dagsins.